Fara í efni  

Lćrdómsríkt og skemmtilegt

Lćrdómsríkt og skemmtilegt
Kristjana Lóa (t.v.) og Íris Birna.

„Mér fannst ţetta mjög skemmtilegt. Ţađ var í senn ţroskandi og gefandi ađ standa á eigin fótum og takast á viđ nýjar áskoranir í öđru landi og upplifa nýja hluti. Ég kynntist ýmsu sem ég hafđi ekki ţekkt úr faginu hér heima. Ţegar upp var stađiđ vikkađi ţetta út sjóndeildarhringinn sem var mjög lćrdómsríkt og skemmtilegt,“ segir Kristjana Lóa Sölvadóttir, nemi í hársnyrtiiđn, en hún var í sex vikna starfsnámi í Ţrándheimi sl. haust ásamt Írisi Birnu Kristinsdóttur.

Báđar eru ţćr á fjórđu önn í námi sínu í VMA og eiga eftir tvćr annir ađ ţessari lokinni. Ţeim bauđst styrkur til ţess ađ fara til Ţrándheims og taka hluta af sínu starfsnámi síni en ţar ytra er skortur á nemum í hársnyrtiiđn og ţví var auđveldara en ella ađ fá pláss fyrir ţćr á hársnyrtistofum.

„Ţađ var afar áhugavert og ţroskandi ađ vera í nýju umhverfi og fá tćkifćri til ţess ađ kynnast nýjum hlutum, ég var mjög ánćgđ međ ţetta,“ segir Íris Birna Kristinsdóttir um dvölina í Ţrándheimi. Hún segir ađ vinnustađanámiđ í Ţrándheimi sé metiđ sem hluti samningstíma sem nemendur ţurfi ađ ljúka. Íris segist vera mjög sátt međ hársnyrtinámiđ í VMA, hún hafi lengi átt sér ţann draum ađ fara í ţetta nám og hafi síđur en svo orđiđ fyrir vonbrigđum. Međ náminu í VMA vinnur Íris á hársnyrtistofunni Zone á Akureyri.

Ţegar litiđ var í heimsókn til nemendanna í hársnyrtiiđn í VMA voru ţeir önnum kafnir viđ ađ ţjálfa sig í ađ setja permanent í hár.

Bćđi Kristjana Lóa og Íris Birna segjast báđar geta mćlt eindregiđ međ ađ nemendur víkki út sjóndeildarhringinn međ ţví ađ fara út fyrir landsteinana í starfsnám, ef ţeir á annađ borđ eigi kost á ţví. Raunar líkađi Kristjönu Lóu ţađ vel ytra ađ hún hefur fullan hug á ţví ađ vinna hluta úr nćsta sumri á sömu hársnyrtistofu í Ţrándheimi og hún tók starfsnámiđ sl. haust. „Mér stendur til bođa ađ vinna ţarna úti nćsta sumar og eins og stađan er núna stefni ég á ţađ,“ segir Kristjana Lóa.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00