Fara í efni  

Laddi í VMA 8. nóvember nk.

Laddi í VMA 8. nóvember nk.
Ţórhallur Sigurđsson - Laddi.
Ţađ er alltaf eitthvađ skemmtilegt ađ gerast í félagslífinu í VMA. Ástćđa er til ţess ađ taka frá fimmtudagskvöldiđ 8. nóvember nk. ţegar hinn ástsćli grínisti og tónlistarmađur, Laddi, mćtir í Gryfjuna og verđur međ tveggja tíma uppistand. 
 
Ţessi viđburđur verđur ađ sjálfsögđu öllum opinn. Ađgangseyrir kr. 3000 en 1500 kr. fyrir Ţórdunufólk gegn framvísun skólaskírtenis. 
 
Nánar um Laddakvöldiđ í Gryfjunni ţegar nćr dregur.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00