Fara í efni  

Laddi í Gryfjunni í kvöld

Laddi í Gryfjunni í kvöld
Hin mörgu andlit Ladda munu án efa birtast í kvöld

Hinn mikli snillingur og ţjóđargersemi, Ţórhallur Sigurđsson – Laddi, verđur međ tveggja tíma uppistand/dagskrá í Gryfjunni í VMA í kvöld ţar sem hann fer yfir langan og farsćlan feril sinn í tali og tónum. Nemendafélagiđ Ţórduna stendur fyrir viđburđinum.

Ţar sem búast má viđ góđri mćtingu í kvöld er full ástćđa til ţess ađ hvetja fólk til ţess ađ kaupa miđa í forsölu. Ţeir hafa veriđ seldir síđustu daga annars vegar í versluninni Imperial á Glerártorgi og hins vegar í Gryfjunni og svo verđur einnig í dag, ađ sögn Eyţórs Dađa Eyţórssonar formanns Ţórdunu. Einnig verđa ađgöngumiđar seldir viđ innganginn í kvöld – gengiđ inn ađ austan. Ađgangseyrir kr. 3000 en 1500 kr. fyrir Ţórdunufólk gegn framvísun skólaskírtenis. 

Húsiđ verđur opnađ kl. 19:30 en skemmtun Ladda hefst kl. 20:00.

Ţađ ţarf ekki ađ fara mörgum orđum um Ladda. Hvert mannsbarn ţekkir hann fyrir grín og glens og einnig lögin hans. Hver man ekki eftir hinum óborganlega Eiríki Fjalari eđa Saxa lćkni? Og dúettinn Eyjólfur og Magnús er náttúrlega tímalaus snilld. Ađ ekki sé talađ um mörg hinna ţekktu laga sem Laddi hefur samiđ og flutt - t.d. Súperman, Austurstrćti, Búkolla eđa Sandalar

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00