Fara efni  

Kynntu herslur snar frambosfundi VMA

Kynntu herslur snar  frambosfundi  VMA
Fr frambosfundinum Gryfjunni gr.

Landsmenn ganga a kjrborinu laugardaginn 28. oktber nk. og kjsa 63 ingmenn Alingi. Kjrfundur Akureyri verur sem fyrr VMA. Sast var kosi sama sta til Alingis fyrir rttu ri san, laugardaginn 29. oktber 2016. Boa var til kosninga me skmmum fyrirvara og v er kosningabarttan a essu sinni venju stutt.

gr var efnt til frambosfundar Gryfjunni VMA ar sem voru fulltrar tta eirra flokka sem bja fram Norausturkjrdmi; Bjartar framtar, Sjlfstisflokks, Framsknarflokks, Vinstri hreyfingarinnar grns frambos, Prata, Vireisnar, Samfylkingarinnar og Flokks flksins. Fundarstjrn var hndum risar Hrannar Gararsdttur og lafs Grans lafssonar Gros.

Fulltrar flokkanna voru:

Bjrt framt: Arngrmur Viar sgeirsson
Sjlfstisflokkur: slaug Arna Sigurbjrnsdttir
Framsknarflokkur: runn Egilsdttir
Vinstri grnir: Bjarkey Olsen Gunnarsdttir
Vireisn: Hildur Betty Kristjnsdttir
Pratar: Hrafnds Bra Einarsdttir
Samfylkingin: Mara Hjlmarsdttir
Flokkur flksins: Ptur Einarsson

Fulltrar flokkanna voru me stutt vrp byrjun fundarins. San leitai ris Hrnn fundarstjri svara hj llum frambjendum vi nokkrum spurningum og loks svruu eir spurningum nemenda r sal. Fundurinn, sem var a heila um tveir tmar, var mlefnalegur og um margt upplsandi. Eins og vera ber var hersla frambjendanna misjfn einstaka mlum en um eitt atrii voru eir allir sammla; a hvetja nemendur VMA 18 ra og eldri til ess a mta kjrsta 28. oktber nk. og nta kosningarttinn.


VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Hringteigi 2
600 Akureyri
Smi 464 0300

Kt. 531083-0759

vma[ hj ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00