Fara í efni  

Fengu kennslu í laufabrauđs- og kleinugerđ

Fengu kennslu í laufabrauđs- og kleinugerđ
Kampakátir nemendur međ verkefni dagsins.
Í áfanganum ÍSAN er innflytjendum/útlendingum kennd íslenska. Áfanginn á ţessari önn er í höndum Svanhildar Daníelsdóttur og Karenar Malmquist og eru ţrettán nemendur. Sumir nemendurnir eru komnir lengra en ađrir, eins og gengur, og sumum gengur betur en öđrum ađ lćra íslenskuna, sem óneitanlega er ansi snúiđ tungumál ađ tileinka sér.
 
Nú sitja ţrettán nemendur áfangann. Stundum eru allir nemendur saman í tímum en stundum er ţeim skipt í hópa. Annars vegar er um ađ rćđa níu nýbúa - ţar af ţrjá frá Póllandi, fjóra frá Sýrlandi, einn frá Úkraínu og einn frá Taílandi - og hins vegar fjóra skiptinema - tveir frá Ítalíu, einn frá Frakklandi og einn frá Kína. Allir komu skiptinemarnir til landsins sl. sumar og hafa veriđ í VMA frá annarbyrjun en einn ţeirra, annar Ítalinn, er nú á förum en hinir ţrír verđa á Íslandi og viđ nám í VMA til vors.
 
Ţar sem íslenskan er erfitt tungumál fyrir útlendinga ađ lćra leitast ţćr Svanhildur og Karen viđ ađ hafa kennsluna fjölbreytta og lifandi. Ţessa síđustu kennsludaga annarinnar ber fjölmargt á góma, m.a. jólin og jólaundirbúningur. Liđur í ţví var ađ kynna íslenska jólasiđi fyrir nemendunum, m.a. laufabrauđs- og kleinubakstur. Ţví bauđ Svanhildur nemendunum í áfanganum heim til sín í gćr og fengu ţeir ađ spreyta sig á ađ snúa kleinum og skera laufabrauđskökur. Ađ sjálfsögđu var síđan bođiđ upp á steiktar kleinur og laufabrauđ og ţví skolađ niđur međ rjúkandi kakói. Var ekki annađ ađ sjá en ađ nemendurnir kynnu vel ađ meta.
 
Hér eru fleiri myndir sem Svanhildur og Karen tóku í laufabrauđsgerđinni í gćr.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00