Fara efni  

Kynntu sr gakerfi

Kynntu sr gakerfi
Hrafnhildur me nemendum snum Norurorku.

vornn kenndi Hrafnhildur S. Sigurgeirsdttir nemendum mlminai grunninn msum gakerfum, ar sem bi gavitund og gastjrnun komu vi sgu. Fari var yfir GMES sem er t.d. nota matvlainai, gakerfi Samtaka inaarins og ISO 9001.

Hrafnhildur segir a essi fangi hafi veri mjg mikilvgur fyrir nemendur vegna ess a lklegt s a eir urfi a vinna verk ar sem mismunandi gakerfi og ryggisreglur gildi. fanganum var fari hva urfi a hafa huga vinnu fyrir matvlafyrirtki, a hverju urfi a huga ef gera eigi vi loftrsingu skurstofu, hva urfi a hafa huga egar urfi a sja lgn me neysluvatni o.s.frv.

fanganum var fari heimsknir og kynningar Norurorku, Kjarnafi og VMA og hpurinn fkk kynningu fr Samtkum inaarins.

Heimskn Norurorku

heimskn nemenda og kennara Norurorku tk Gunnur r Stefnsdttir, verkefnastjri skrifstofu forstjra, mti hpnum. Nemendum tti hugaverar r upplsingar sem Gunnur r bar bor fyrir . Hr eru nokkrar umsagnir nemenda:

hugaver kynning. Hn tala miki um vatnsbl okkar Akureyringa. au eru Hlarfjalli a mestu leiti og nkvmlega ar sem g fer vlslea veturna. En ekki lengur, ekki eftir essa heimskn.

Gunnur var me kynningu starfsemi og gakerfi Norurorku. ar talai hn um merkilega hluti eins og vatnsverndarsvi og a a s banna a vera vlknnum kutkjum. Samt sem ur hafa ori slys vatnsverndarsvum og sast bara nna um daginn en moka urfti miklum jarvegi upp og hafa jarvegsskipti. Sem betur fer slapp etta til v mengun vatnsblinu hefi haft slmar afleiingar.

Mr finnst gakerfi Norurorku nokku gott og a virist aeins vera a eflast. Mikilvgasti hluti kerfisins virist tengjast oluslysum og mia vi kynninguna heyrist mr fyrirtki vera me mjg g vibrg egar au vera.

Skounarferin um hsni Norurorku var virkilega skemmtileg.Vi hittum ar tvo verkstjra sem svruu spurningum okkar. Gaman a sj.

Heimskn Kjarnafi

Gunnlaugur Eisson framkvmdastjri og Fririk Magnsson gastjri tku mti nemendum og kennara. Hr eru umsagnir nokkurra nemenda um heimsknina.

Gulli og Fririk tku mti okkur. a var frbrt hversu mikinn huga og metna eir hfu gakerfinu og fyrirtkinu.

Jkvtt a fara heimskn og f snakk og gos.

G kynning og flottir gjar. Hefi vilja f a ganga um hsi.

Gulli og Fririk gastjri tku mti okkur. eir tluu mjg skrt um sitt gakerfi og hvernig eir hugsa um a jkvan htt, ekkert kjafti egar kemur a hreinindum og rifnai sem er mjg mikilvgt essari grein.

Jkvtt hvernig fyrirtki fer eftir lgum og reglum llu og stendur sig vel.

Gulli virtist hafa mikinn huga starfi snu og gaman a hlusta hann. eir eru me miklu meira og sterkara erftirlit en g bjst vi. Rosalega flott hj eim.

-----

Hrafnhildur kennari og nemendur hennar vilja koma framfr akklti til gestgjafanna Norurorku og Kjarnafi fyrir frbrar mttku.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.