Fara í efni  

Kynntu sér gćđakerfi

Kynntu sér gćđakerfi
Hrafnhildur međ nemendum sínum í Norđurorku.

Á vorönn kenndi Hrafnhildur S. Sigurgeirsdóttir nemendum í málmiđnađi grunninn í ýmsum gćđakerfum, ţar sem bćđi gćđavitund og gćđastjórnun komu viđ sögu. Fariđ var yfir GÁMES sem er t.d. notađ í matvćlaiđnađi, gćđakerfi Samtaka iđnađarins og ISO 9001.

Hrafnhildur segir ađ ţessi áfangi hafi veriđ mjög mikilvćgur fyrir nemendur vegna ţess ađ líklegt sé ađ ţeir ţurfi ađ vinna verk ţar sem mismunandi gćđakerfi og öryggisreglur gildi. Í áfanganum var fariđ í hvađ ţurfi ađ hafa í huga í vinnu fyrir matvćlafyrirtćki, ađ hverju ţurfi ađ huga ef gera eigi viđ loftrćsingu á skurđstofu, hvađ ţurfi ađ hafa í huga ţegar ţurfi ađ sjóđa í lögn međ neysluvatni o.s.frv.

Í áfanganum var fariđ í heimsóknir og kynningar í Norđurorku, Kjarnafćđi og VMA og hópurinn fékk kynningu frá Samtökum iđnađarins.

Heimsókn í Norđurorku

Í heimsókn nemenda og kennara í Norđurorku tók Gunnur Ýr Stefánsdóttir, verkefnastjóri á skrifstofu forstjóra, á móti hópnum. Nemendum ţótti áhugaverđar ţćr upplýsingar sem Gunnur Ýr bar á borđ fyrir ţá. Hér eru nokkrar umsagnir nemenda:

Áhugaverđ kynning. Hún talađ mikiđ um vatnsból okkar Akureyringa. Ţau eru í Hlíđarfjalli ađ mestu leiti og nákvćmlega ţar sem ég fer á vélsleđa á veturna. En ekki lengur, ekki eftir ţessa heimsókn.“

Gunnur var međ kynningu á starfsemi og gćđakerfi Norđurorku. Ţar talađi hún um merkilega hluti eins og vatnsverndarsvćđiđ og ađ ţađ sé bannađ ađ vera á vélknúnum ökutćkjum. Samt sem áđur hafa orđiđ slys á vatnsverndarsvćđum og síđast bara núna um daginn en moka ţurfti miklum jarđvegi upp og hafa jarđvegsskipti. Sem betur fer slapp ţetta til ţví mengun í vatnsbólinu hefđi haft slćmar afleiđingar.“

Mér finnst gćđakerfi Norđurorku ţó nokkuđ gott og ţađ virđist ađeins vera ađ eflast. Mikilvćgasti hluti kerfisins virđist tengjast olíuslysum og miđađ viđ kynninguna heyrist mér fyrirtćkiđ vera međ mjög góđ viđbrögđ ţegar ţau verđa.“

Skođunarferđin um húsnćđi Norđurorku var virkilega skemmtileg.Viđ hittum ţar tvo verkstjóra sem svöruđu spurningum okkar. Gaman ađ sjá.“

Heimsókn í Kjarnafćđi

Gunnlaugur Eiđsson framkvćmdastjóri og Friđrik Magnússon gćđastjóri tóku á móti nemendum og kennara. Hér eru umsagnir nokkurra nemenda um heimsóknina.

Gulli og Friđrik tóku á móti okkur. Ţađ var frábćrt hversu mikinn áhuga og metnađ ţeir höfđu á gćđakerfinu og fyrirtćkinu.“

Jákvćtt ađ fara í heimsókn og fá snakk og gos.“

Góđ kynning og flottir gćjar. Hefđi viljađ fá ađ ganga um húsiđ.“

Gulli og Friđrik gćđastjóri tóku á móti okkur. Ţeir töluđu mjög skýrt um sitt gćđakerfi og hvernig ţeir hugsa um ţađ á jákvćđan hátt, ekkert kjaftćđi ţegar kemur ađ óhreinindum og ţrifnađi sem er mjög mikilvćgt í ţessari grein.“

Jákvćtt hvernig fyrirtćkiđ fer eftir lögum og reglum í öllu og stendur sig vel.“

Gulli virtist hafa mikinn áhuga á starfi sínu og gaman ađ hlusta á hann. Ţeir eru međ miklu meira og sterkara erftirlit en ég bjóst viđ. Rosalega flott hjá ţeim.“

-----

Hrafnhildur kennari og nemendur hennar vilja koma á framfćr ţakklćti til gestgjafanna í Norđurorku og Kjarnafćđi fyrir frábćrar móttöku.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00