Fara í efni  

Kynningafundur fyrir foreldra nemenda í 9. og 10. bekk miđvikudag kl 17-18

Miđvikudaginn 29. mars nk. kl. 17.00 - 18.00 verđur kynningarfundur í VMA fyrir nemendur 9. og 10. bekkja og foreldra/forráđamenn ţeirra. Ađ kynningu lokinni verđur bođiđ upp á skođunarferđ um skólann fyrir ţá sem ţess óska. Kynningarfundurinn verđur í stofu M01 – gengiđ inn ađ norđan.

Stjórnendur og náms- og starfsráđgjafar kynna námsframbođ skólans, ţjónustu viđ nemendur og skólalífiđ almennt og svara spurningum.

Minnum á forinnritun á menntagatt.is sem stendur til 10. apríl.

Verkmenntaskólinn á Akureyri býđur upp á fjölbreytt nám til stúdentsprófs og á iđn-, tćkni- og starfsnámsbrautum.

Kynntu ţér námiđ á heimasíđu skólans www.vma.is

 

Einkunnarorđ VMA

 fagmennska – fjölbreytni – virđing

 eru höfđ ađ leiđarljósi í vinnu nemenda og starfsfólks  

 

 

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00