Fara í efni  

Kynning á ţrenns konar skapandi námi viđ háskóla í Noregi 17. febrúar

Miđvikudaginn 17. febrúar, kl. 14.00 verđur haldin kynning í VMA á ţrenns konar skapandi námi viđ háskóla í Noregi. Um er ađ rćđa ţrjár brautir, allar til bachelorgráđu. Sú fyrsta nefnist ţrívíddarlist, kvikun og myndbrellur (3D art, animation & VFX), önnur er sjónvarps- og kvikmyndaframleiđsla (TV and film production) og ađ lokum bjóđum viđ upp á tölvuleikjahönnun (digital game design). Kynningin verđur í stofu M01 og allir velkomnir.

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00