Fara í efni  

Kynning á lokaverkefnum vélststjórnarnema á föstudag

Kynning á lokaverkefnum vélststjórnarnema á föstudag
Kynning vélstjórnarnema verđur á föstudag kl. 14.

Nćstkomandi föstudag, 4. maí, kynna vélstjórnarnemar lokaverkefni sín. Kynningin verđur í M01 og hefst kl. 14:00. Allir eru velkomnir á kynninguna. Ađ ţessu sinni verđa kynnt átta fjölbreytt og áhugaverđ verkefni, fjögur ţeirra eru einsstaklingsverkefni en fjögur verkefni eru unnin af tveimur nemendum.

Hér eru nánari upplýsingar um kynninguna og verkefnin.

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00