Fara í efni

Kynning á lokaverkefnum vélststjórnarnema á föstudag

Kynning vélstjórnarnema verður á föstudag kl. 14.
Kynning vélstjórnarnema verður á föstudag kl. 14.

Næstkomandi föstudag, 4. maí, kynna vélstjórnarnemar lokaverkefni sín. Kynningin verður í M01 og hefst kl. 14:00. Allir eru velkomnir á kynninguna. Að þessu sinni verða kynnt átta fjölbreytt og áhugaverð verkefni, fjögur þeirra eru einsstaklingsverkefni en fjögur verkefni eru unnin af tveimur nemendum.

Hér eru nánari upplýsingar um kynninguna og verkefnin.