Fara í efni  

Kynning á lokaverkefni

Kynning á lokaverkefnum nemenda í vélstjórn verđur haldin í VMA föstudaginn 4. maí í M101 og hefst kl 14:00.

Kynningin er öllum opin og vonast er eftir ađ sem flestir mćti. Dagskrá má sjá hér.

Kennarar vélstjórnarbrautar VMA


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00