Fara í efni  

Kynna fagháskólanám á sviđi skapandi greina

Kynna fagháskólanám á sviđi skapandi greina
Nám í Glasgow School of Art verđur m.a. kynnt.
Á morgun, ţriđjudaginn 19. febrúar, kl. 11:25 verđur kynning í M01 frá Lingó Málamiđlun ţar sem kynntir verđa 10 fagháskólar sem Lingó vinnur međ: Glasgow School of Art, Bournemouth University, Art University Bournemouth og University of the Arts London, en UAL samanstendur af sex fagháskólum. Ţeir skólar bjóđa upp á fjölbreyttar námsleiđir í skapandi greinum. Susanna Valle frá Istitudo Europeo di Desing kynnir síđan IED skólana á Ítalíu og Spáni.
Á morgun þriðjudaginn 19. febrúar kl. 11:25 verður kynning í M01 frá Lingó Málamiðlun þar sem kynntir verða 10 fagháskólar sem Lingó vinnur með: Glasgow School of Art, Bournemouth University, Art University Bournemouth og University of the Arts London, en UAL samanstendur af sex fagháskólum. Þeir skólar bjóða upp á fjölbreyttar námsleiðir í skapandi greinum. Susanna Valle frá Istitudo Europeo di Desing kynnir síðan IED skólana á Ítalíu og Spáni.

Dæmi um nám sem þessir skóla bjóða upp á er fatahönnun, tískumarkaðsfræði, skartgripahönnun, skóhönnum, grafísk hönnun, listræn stjórnun, ljósmyndun, kvikmyndagerð, margmiðlun, krossmiðlun, myndskreyting, arkitektúr, innanhússhönnun, ljósahönnun, vöruhönnun, umbúðahönnun, bílahönnun, markaðssamskipti og viðburðastjórnun.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00