Fara efni  

Kynna faghsklanm svii skapandi greina

Kynna faghsklanm  svii skapandi greina
Nm Glasgow School of Art verur m.a. kynnt.
morgun, rijudaginn 19. febrar, kl. 11:25 verur kynning M01 fr Ling Mlamilun ar sem kynntir vera 10 faghsklar sem Ling vinnur me: Glasgow School of Art, Bournemouth University, Art University Bournemouth og University of the Arts London, en UAL samanstendur af sex faghsklum. eir sklar bja upp fjlbreyttar nmsleiir skapandi greinum. Susanna Valle fr Istitudo Europeo di Desing kynnir san IED sklana talu og Spni.
Á morgun þriðjudaginn 19. febrúar kl. 11:25 verður kynning í M01 frá Lingó Málamiðlun þar sem kynntir verða 10 fagháskólar sem Lingó vinnur með: Glasgow School of Art, Bournemouth University, Art University Bournemouth og University of the Arts London, en UAL samanstendur af sex fagháskólum. Þeir skólar bjóða upp á fjölbreyttar námsleiðir í skapandi greinum. Susanna Valle frá Istitudo Europeo di Desing kynnir síðan IED skólana á Ítalíu og Spáni.

Dæmi um nám sem þessir skóla bjóða upp á er fatahönnun, tískumarkaðsfræði, skartgripahönnun, skóhönnum, grafísk hönnun, listræn stjórnun, ljósmyndun, kvikmyndagerð, margmiðlun, krossmiðlun, myndskreyting, arkitektúr, innanhússhönnun, ljósahönnun, vöruhönnun, umbúðahönnun, bílahönnun, markaðssamskipti og viðburðastjórnun.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.