Fara í efni  

Kyndilberar gegn kynbundnu ofbeldi

Kyndilberar gegn kynbundnu ofbeldi
Nemendur og kennarar viđ Akureyrarkirkju.

Í síđustu viku unnu nemendur í uppeldisfrćđiáfanga á öđru ţrepi međ verkefniđ 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Í tengslum viđ verkefniđ tóku nemendur ţátt í ljósagöngu ţann 25. nóvember sl., á alţjóđlegum baráttudegi Sameinuđu ţjóđanna gegn kyndbundnu ofbeldi, sem Zontakonur, Soroptimistar, Jafnréttisstofa og fleiri stóđu fyrir. Gengiđ var frá Menningarhúsinu Hofi ađ Akureyrarkirkju.

Síđastliđinn fimmtudag unnu nemendur áfram međ verkefniđ međ ţví ađ efna til Kahoot spurningaleiks í Gryfjunni og gáfu súkkulađidagatöl í vinninga. Síđastliđinn föstudag unnu nemendur síđan áfram međ verkefniđ međ ţví ađ safna í skólanum handarförum og uppbyggjandi skilabođum til ţolenda kynbundins ofbeldis.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00