Fara efni  

Kvi og unglyndi myndverki

Kvi og unglyndi  myndverki
Patryk Kotowski og Margrt Br Jnsdttir.

au eru bi listnmsbraut VMA, koma af norausturhorni landsins, ba heimavistinni og eru krustupar - Margrt Br Jnsdttir og Patryk Kotowski. sameiningu unnu au afar hugavert verkefni flagsfrifanga vetur hj kennurunum Hrafnhildi Sigurgeirsdttur og Valgeri Dgg Jnsdttur. Nemendur fengu lausan tauminn me hvaa formi au ynnu verkefni sn og var niurstaa Margrtar og Patryks a vinna myndverk ar sem ema er kvi og unglyndi.

Margrt Br er fr Gari istilfiri en Patryk fr Bakkafiri. Hn er ru ri listnmsbraut en hann rija ri. Og brir Patryks, Piotr Maciej Kotowski, er smuleiis listnmsbraut, ru ri eins og Margrt og br me brur snum heimavistinni.

Margrt Br segir a hafa legi beint vi a vinna verkefni flagsfrifanganum sem myndverk. Vi kvum a fjalla um hugsanir eirra sem eru haldnir kva og unglyndi. Vi tluum vi stlku sem hefur tt vi etta a stra og Patryk, krastinn minn, hefur lka glmt vi etta. Hann ntti v sna eigin reynslu egar vi unnum verki, segir Margrt og btir vi a Patryk gangi n mun betur a takast vi kvann. Mikilvgt s a veita eim sem haldnir su kva styrk og umhyggju og ra opinsktt um hlutina. sameiningu hafi eim gengi vel a takast vi etta verkefni. egar vi unnum verki frum vi gegnum skissur sem Patryk geri egar hann var haldinn kva. Hann lsti essu sem svrtum skugga sem kmi yfir hann og hugsanirnar vru raun ekki hans, heldur einhvers skugga. Strkurinn myndinni er einmitt ein af eim skissum sem hann geri egar hann var essu standi og vi nttum einnig a sem stlkan sem vi tluum vi sagi okkur, sagi Margrt Br.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.