Fara í efni  

Krufning í lífeđlisfrćđi

Krufning í lífeđlisfrćđi
Krufning í fullum gangi í lífeđlisfrćđitíma.

Ţađ var sannarlega gaman ađ fylgjast međ nemendum í lífeđlisfrćđiáfanga hjá Jóhannesi Árnasyni kryfja lungnastykki úr svínum. Nemendum var skipt í hópa og glímdi hver 3-4 manna hópur viđ ađ greina í sundur líffćrin í lungnastykkinu og átta sig á ţví hvernig ţetta allt saman virkar. Afar lćrdómsríkt fyrir nemendur ađ skilja betur samhengi hlutanna í flóknu samspili líffćra.

Jóhannes segir ađ í mörg undanfarin ár hafi slíkar krufningar veriđ hluti af kennslu í VMA. Lungnastykkin fćr skólinn til greiningar frá Norđlenska en ţar er svínum slátrađ í viku hverri.

Mörg og mismunandi líffćri blasa viđ viđ slíka krufningu; m.a. barki, hjarta, lungnaslagćđ, vélinda, hjartalokur, holćđ, berkjur, gollurhús, lungnabláćđ, barkakýli, slagćđalokur, ţind, ósćđ, kransćđar, lungu og spenavöđvar.

Nemendur unnu krufninguna eftir kúnstarinnar reglum. Skáru fyrst hjartađ frá og hlutuđu ţađ síđan í sundur til ţess ađ sjá leyndardóma ţess. Međ ţessu móti er unnt ađ ţekkja í sundur lokur, hvolf og gáttir og átta sig á hlutverki hjartans. Vinstri lungađ er skoriđ frá og blásiđ í ţađ međ slöngu. Ţá kemur í ljós hverskonar loftpoki lungađ í raun er. Kom ţađ mörgum nemendum nokkuđ á óvart ađ sjá hversu mikiđ lungađ ţandist út viđ ađ blása inn í ţađ. Lungađ var síđan skoriđ í sundur og ţađ skođađ í víđsjá til ţess ađ unnt vćri ađ sjá mögulegar lungnablöđrur eđa berklinga/smáberkjur. Einnig var barkinn sérstaklega skođađur og sömuleiđis barkakýliđ og leitađ ađ raddböndum međ ţví ađ skera í ţađ. Loks var ţindin, sem skilur brjóstholiđ frá kviđarholi, skođuđ gaumgćfilega


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00