Fara í efni  

Kom, sá og sigrađi á Íslandsmótinu!

Kom, sá og sigrađi á Íslandsmótinu!
Helga Hermannsdóttir međ viđurkenningu sína.

Helga Hermannsdóttir, nemi í kjötiđn, varđ um ţar síđustu helgi Íslandsmeistari í sínu fagi á Íslandsmóti iđn- og verkgreina. Helga mun útskrifast í vor sem kjötiđnađarmađur frá VMA en á ţessari önn tekur hún seinni hluta námsins á matvćlabraut Menntaskólans í Kópavogi og ađ auki er hún í bóklegu námi í VMA. Og til viđbótar starfar hún hjá kjötvinnslufyrirtćkinu Norđlenska og ţar er lćrifađir hennar og meistari Stefán Einar Jónsson, verkstjóri ferskvinnslu í fyrirtćkinu. Og svona til ţess ađ fullnýta daginn er hún í ţrifagenginu á kvöldin í ÚA! 

„Jú, ţađ var bara snilld ađ vinna ţetta,“ sagđi Helga um Íslandsmeiratitilinn, en međal ţess sem hún gerđi í keppninni var ađ úrbeina lambaskrokk og búa til úr honum ýmislegt góđgćti, ţar á međal svokallađa Wellington steik og beikonvafiđ lambalćri.

Helga byrjađi í námi sínu í VMA en er nú ađ taka síđustu faggreinarnar á matvćlabraut Menntaskólans í Kópavogi. Hún flýgur suđur ađ kvöldi miđvikudags og er í skólanum á fimmtudögum og föstudögum en kemur síđan aftur norđur á föstudagskvöldum. Helga mun ţó útskrifast sem kjötiđnađarmađur frá VMA í vor. Helga og Rakel Ţorgilsdóttir, sem er nemi í Kjarnafćđi, fylgjast ađ í náminu. Og Rakel vann til bronsverđlauna á Íslandsmótinu um ţar síđustu helgi. Ţađ er ţví óhćtt ađ segja ađ árangur ţessara norđlensku stúlkna á Íslandsmótinu helgi hafi veriđ afbragđs góđur.

Helga segir ađ starf kjötiđnađarmanns sé fjölbreytt, vissulega geti ţađ stundum veriđ líkamlega erfitt en hún sé ekki óvön ţví ađ hnykla vöđvana, enda alin upp međ sex brćđrum! Einn ţeirra, Höskuldur Hermannsson, er einnig kjötiđnađarmađur. „Ţví miđur eru alltof margir sem vita ekkert hvađ starf kjötiđnađarmannsins felur í sér. Ţess vegna tel ég mikilvćgt ađ gera átak í ţví ađ kynna starfiđ miklu betur en hefur veriđ gert,“ segir Helga.

Ađ lokinni brautskráningu í kjötiđn í VMA ćtlar Helga ađ halda áfram bóklegu námi í skólanum og ljúka stúdentsprófi eftir eitt ár eđa svo. Síđan er ekki ólíklegt ađ frekara nám verđi ofan á. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00