Fara efni  

Kjtinaarmeistari kennslurttindanmi

Kjtinaarmeistari  kennslurttindanmi
Rnar Ingi (til hgri) og Thedr Slvi.
A undanfrnu hefur Rnar Ingi Gujnsson, gafulltri hj Kjarnafi, veri fingakennslu rija bekk matreislunmsins VMA. Kennslan er liur lotunmi sem hann leggur stund vi Hskla slands til hliar vi sn daglegu strf hj Kjarnafi til ess a afla sr fullgildra kennslurttinda.
Rnar Ingi er lrur kjtinaarmaur. Hann lauk v nmi MK ri 2008 og tk nokkrum rum sar meistarasklann og nm til instdentsprfs. runum 2004 til 2014 starfai hann snu fagi hj Norlenska Akueyri og var hluti af eim starfstma skilinn samningstmi. runum 2015 til 2018 var Rnar Ingi kjtinaarmaur og um tma gastjri hj Stjrnugrs en fr 2018 hefur hann veri gafulltri hj Kjarnafi.
Rnar Ingi segir a starf gafulltra s senn fjlbreytt og skemmtilegt en v geti einnig fylgt tluver streita enda urfi a passa vel upp a allar r vrur sem fari fr fyrirtkinu standist trustu krfur um gi og heilnmi og a llum stlum s fylgt t ystu sar.
Sastlii haust hf Rnar Ingi samt tta rum meisturum snum faggreinum hr noran heia nm til kennslurttinda vi H. Um er a ra lotunm og fer a a strstum hluta fram gegnum neti. Nemendur sitja kennslustofu VMA og geta gegnum fjarfundabna fylgst me og teki tt umrum vi samnemendur sna og kennara sunnan heia. hpi eirra nu nemenda sem n afla sr fullra kennslurttinda eru nokkrir kennarar ingreinum vi VMA og Verkmenntaskla Austurlands Neskaupsta.
fingakennslan sem Rnar Ingi arf a taka nminu er rj skipti. fyrstu lotunni fylgdist hann me kennslu kokkanemanna rija bekk VMA, annarri lotunni astoai hann Theodr Slva Haraldsson vi kennsluna og nstu viku sr hann san um kennsluna. Rnar Ingi segist hafa mikla ngju af kennslurttindanminu, sem hann gerir r fyrir a ljka fyrir nstu jl, og smuleiis finnst honum afar gefandi a kenna. framtinni vonast hann til ess a f tkifri til ess a mila ekkingu sinni til verandi kjtinaarmanna.

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.