Fara í efni  

Kepptu í málmsuđu í VMA

Kepptu í málmsuđu í VMA
Tólf málmsuđumenn kepptu ađ ţessu sinni.

Síđastliđinn föstudag var haldinn fyrri hluti Íslandsmóts í málmsuđu í húsakynnum málmiđnbrautar VMA og mćttu tólf keppendur til leiks. Síđari hluti keppninnar verđur í Reykjavík um nćstu helgi og í kjölfar hennar verđur krýndur Íslandsmeistari í málmsuđu 2018. Keppt var í TIG-suđu, MAG-suđu, pinnasuđu og logsuđu. Ţrír efstu í hverjum flokki unnu til verđlauna og síđan taldi samanlagđur árangur til Norđurlandsmeistaratitils í málmsuđu áriđ 2018. Til ţess sćmdartitils vann Arnar Freyr Gunnarsson stálsmíđameistari í Norđurstáli á Akureyri.

Keppendur í málmsuđukeppninni ađ ţessu sinni voru:

Andre Sandö, Útrás
Valur Freyr Sveinsson, nemandi í VMA
Agnar Ólafsson, Vinnuv. Ólafs Halldórssonar
Aron Haraldsson, N-Hansen
Ögri Harđarson, nemandi í VMA
Örn Arnarsson, nemandi í VMA
Rafnar Berg Agnarsson, Vélsmiđjan Grímur
Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson, nemandi í VMA
Arnar Freyr Gunnarsson, Norđurstál
Adam Snćr Atlason, Slippurinn
Víđir Orri Hauksson, Slippurinn
Jóhann Sigurđsson, Slippurinn

Í ár er Íslandsmótiđ í málmsuđu haldiđ í 25. skipti en fyrir ţví stendur Málmsuđufélag Íslands. Sigurjón Jónsson formađur félagsins mćtti í VMA til ţess ađ stýra keppninni. Hann sagđi ţetta ávallt skemmtilegan ţátt í starfi félagsins, fyrst og fremst vćri ţetta til gamans gert en einnig vćri gaman fyrir keppendur ađ bera sig saman viđ ađra í faginu. Í ţriđja lagi vćri keppnin haldin međ ţađ í huga ađ vekja athygli á og efla málmsuđu í landinu.

Stykkin sem keppendur suđu saman voru sjónmetin en suđustykki ţeirra efstu í hverjum flokki eru send suđur til röntgenmyndatöku og verđa í pottinum í  keppninni til Íslandsmeistara um nćstu helgi.

Úrslit í keppninni í VMA urđu sem hér segir:

MAG-suđa:

 1. Andre Sandö
 2. Arnar Freyr Gunnarsson
 3. Rafnar Berg Agnarsson

Pinnasuđa:

 1. Adam Snćr Atlason
 2. Arnar Freyr Gunnarsson
 3. Andre Sandö

TIG-suđa:

 1. Arnar Freyr Gunnarsson
 2. Andre Sandö
 3. Ögri Harđarson

Logsuđa:

 1. Arnar Freyr Gunnarsson
 2. Víđir Orri Hauksson
 3. Ögri Harđarson

Samanlagt – Norđurlandsmeistari í málmsuđu 2018:

 1. Arnar Freyr Gunnarsson
 2. Andre Sandö
 3. Ögri Harđarson

Liđa-/fyrirtćkjakeppni:

1-2 Slippurinn
2-3 VMA

Verđlaun voru afhent síđdegis sl. föstudag í húsakynnum Straumrásar. Ţađ fyrirtćki styrkti keppnina međ rausnarlegum hćtti, bauđ til lokahófsins og gaf  verđlaun fyrir allar suđur. Félag málmiđnađarmanna á Akureyri veitti verđlaun í liđa-/fyrirtćkjakeppni.

Ađrir styrktarađilar keppninnar voru VMA, JAK ehf., G Arason ehf. og Ferro Zink.

Hörđur Óskarsson tók ţessar myndir í lokahófinu.

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00