Fara í efni  

Kenny Nguyen međ síđasta ţriđjudagsfyrirlestur vetrarins

Kenny Nguyen međ síđasta ţriđjudagsfyrirlestur vetrarins
Kenny Nguyen.

Í dag, ţriđjudaginn 10. mars, kl. 17-17.40 heldur bandaríski myndlistarmađurinn Kenny Nguyen fyrirlestur í Ketilhúsinu undir yfirskriftinni Silk – A Metaphor for Identity. Í fyrirlestrinum, sem fer fram á ensku, útskýrir Nguyen hugmyndir sínar um menningarlega sjálfsmynd, samţćttingu og uppflosnun og hvernig hann notar viđkvćmt og fíngert silki í listsköpun sinni. 

Kenny Nguyen vinnur mest međ blandađa tćkni. Í verkum sínum kannar hann sjálfsmynd, samţćttingu og menningarlega uppflosnun.

Hann er fćddur og uppalinn í Suđur Víetnam og lćrđi fatahönnun viđ arkitektaháskóla í Ho Chi Minh borg og málaralist viđ háskóla Norđur-Karólínu ríkis í Charlotte. Verk hans hafa veriđ sýnd víđa um heim, t.d. í Frakklandi, Suđur-Kóreu, Víetnam og Bandaríkjunum. 

Fyrirlestur Kenny Nguyen er síđasti ţriđjudagsfyrirlestur vetrarins en ţessi fyrirlestraröđ er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, VMA, Gilfélagsins, Myndlistarfélagsins og Háskólans á Akureyri.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00