Fara í efni  

Kennurum margt til lista lagt

Kennurum margt til lista lagt
Nokkrir af smíðagripum Þorleifs Jóhannessonar.
Margir kennarar við VMA eru í meira lagi listrænir og má þessa dagana sjá afrakstur listsköpunar nokkurra þeirra. Í síðustu viku gaf að líta þar teikningar Bjargar Eiríksdóttur, kennara á listnámsbraut og í þessari viku eru þar sýndar myndir eftir Önnu Maríu Guðmann – Amí og renndir smíðagripir eftir Þorleif Jóhannsson.

Margir kennarar við VMA eru í meira lagi listrænir og má þessa dagana sjá afrakstur listsköpunar nokkurra þeirra. Í síðustu viku gaf að líta þar teikningar Bjargar Eiríksdóttur, kennara  á listnámsbraut og í þessari viku eru þar sýndar myndir eftir Önnu Maríu Guðmann – Amí  og renndir smíðagripir eftir Þorleif Jóhannsson.

Á eftirfarandi hlekk er annars vegar hægt að sjá nokkra af myndum Bjargar Eiríksdóttur og hins vegar smíðagripi Þorleifs Jóhannssonar.

http://www.myalbum.ca/Album=7RVSPO6T


Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.