Fara í efni  

Kennslufrćđi fyrir iđnmeistara - námstćkifćri á Akureyri

Um nokkurra ára skeiđ hefur ekki veriđ hćgt ađ fara í nám í  kennslufrćđi  fyrir iđnmeistara hér fyrir norđan. Ţetta hefur leitt til ţess ađ skortur er á iđnmeisturum á Norđurlandi sem eru međ kennsluréttindi. Viđ í VMA höfum miklar áhyggjur af ţessari ţróun og eftir samtal viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands var niđurstađan sú ađ nemendur héđan af ţessu svćđi gćtu tekiđ stađarlotur sínar í húsnćđi VMA í stađ ţess ađ ţurfa ađ fara suđur. 

Nánari upplýsingar um námiđ er hér og hvet ég alla ţá sem hafa áhuga á ađ bćta viđ sig ţessari menntun ađ nýtja tćkifćriđ. 

Nánari upplýsingar um námiđ og umsóknarferliđ er á heimasíđu HÍ og í viđhengi eru upplýsingar um námiđ og tengiliđi sem hćgt er ađ hafa samband viđ til ađ fá frekari upplýsingar. 

Til ađ efla enn frekar atvinnulífiđ og fjölga iđnmenntuđum einstaklingum á ţessu svćđi ţá ţarf skólinn ađ hafa kennara í ţeim greinum sem kenndar eru viđ skólann. 

Ţeir sem uppfylla inngangskröfur eru iđnmeistarar og vélstjórar međ full réttindi. Umsóknarfrestur er til 5. júní n.k. 

Skólameistari


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00