Fara í efni  

Kennsla hefst í dag - um 230 nýnemar

Kennsla hefst í dag - um 230 nýnemar
Kennsla á haustönn hefst í VMA í dag.

í dag, ţriđjudaginn 20. ágúst, kl. 09:55 hefst kennsla samkvćmt stundaskrá í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Í gćr komu nýnemar (f. 2003) í skólann og fengu stundatöflur sínar afhentar og umsjónarkennarar áttu fundi međ ţeim. Einnig var haldinn fundur međ nýjum innrituđum nemendum og endurinnrituđum nemendum.

Skráđir nemendur í dagskóla á haustönn eru 1017 talsins, ţar af eru 229 nýnemar (f. 2003), 64 nýir innritađir nemendur og 116 endurinnritađir nemendur.

Benedikt Barđason skólameistari sagđi í ávarpi sínu í Gryfjunni í gćr, ţar sem hann bauđ nýnema velkomna í skólann, ađ ţeir vćru töluvert fleiri en búast hefđi mátt viđ, afar ánćgjulegt vćri ađ svo margir nemendur hefđu valiđ nám í VMA, ţađ undirstrikađi vinsćldir skólans. Hann upplýsti ađ í vetur vćru nemendur innritađir á 35 mismunandi námsbrautir, sem sýndi vel fjölbreytni í námsframbođi skólans.

Til viđbótar viđ nemendur í dagskóla verđa sem fyrr fjarnemar í hinum ýmsu áföngum og námsleiđum. Ekki liggur fyrir međ fjölda ţeirra, umsóknarfrestur um fjarnám er til 1. september nk.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00