Fara í efni  

Kennaraskipti - heimsókn norskra kennara

Dagana 12. - 14. mars fékk skólinn heimsókn frá tveimur norskum kennurum, ţeim Reidun Hvattum og Marit Kleppe Egge frá Hadeland videregĺende skole. Heimsóknin var í tengslum viđ norrćna tungumála og lestrarverkefniđ „Norrćnar nútíma- og glćpasagnabókmenntir“. Ţćr Reidun og Marit fengu leiđsögn um skólann og tóku ţátt í kennslustundum í íslensku, dönsku og kynjafrćđi ţar sem ţćr voru međ innlegg um Noreg, um norska skólakerfiđ og norska unglinga. Ţćr sóttu einnig fyrirlestur um IT-teknik sem bođiđ var upp í tengslum viđ ţemavikuna um fjórđu iđnbyltinguna.

 

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00