Flýtilyklar

Kampakátir međ afrakstur vetrarins

Kampakátir međ afrakstur vetrarins
Ánćgđir međ gott dagsverk.
Ţessa vikuna keppast nemendur viđ ađ ljúka verkefnum annarinnar enda skammnur tími til stefnu - kennslu lýkur á morgun, föstudag, og eftir helgi taka prófin viđ.
Sem sagt uppskerutími á öllum námsbrautum, ţar á međal á málmiđnađarbraut. Nemendur sem eru ađ ljúka námi eđa eru langt komnir međ námiđ hafa á ţessari önn unniđ ötullega ađ ţví ađ smíđa tvćr kerrur og hver nemandi hefur einnig smíđađ sér ferđagrill og búkka. Öllu ţessu var lokiđ í gćr og ađ loknu góđu dagsverki var afrakstrinum stillt upp norđan ađstöđuhúss málmiđnađarbrautar og mynd smellt af nemendahópnum.
Nú ţegar er búiđ ađ selja ađra kerruna en hin er til sölu. Hér gildir hiđ fornkveđna ađ fyrstur kemur, fyrstur fćr. Áhugasömum er bent á ađ hafa samband viđ kennara málmiđnađardeildar VMA. Kerran er hálfur annar metri á breidd og ţriggja metra löng.

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00