Fara í efni  

Kćrleikskeđja í dag - bingó í kvöld

Kćrleikskeđja í dag - bingó í kvöld
Kćrleikskeđjan var mynduđ í hádeginu í dag.
Í tilefni af forvarnavikunni í VMA var í dag mynduđ kćrleikskeđja í kringum skólahús VMA á Eyrarlandsholti. Ţetta var táknrćn ađgerđ til minningar um ţađ unga fólk sem hefur látist af völdum fíkniefna og lyfseđilsskyldra lyfja. Hér má sjá myndir sem voru teknar í dag og hér er myndband sem var tekiđ af viđburđinum.
 
Í kvöld kl. 19:00 verđur bingó í Gryfjunni. Ágóđanum verđur variđ til ţess ađ greiđa útlagđan kostnađ vegna forvarnavikunnar og styrkja Minningarsjóđ Einars Darra. Bingóiđ verđur öllum opiđ, jafnt nemendum og starfsmönnum VMA sem öđrum, og eru allir hvattir til ađ mćta og eiga saman góđa stund og styrkja um leiđ gott málefni. Spjaldiđ kostar 500 kr. en 300 kr. í hléi.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00