Fara í efni  

Jörundur Frímann framhaldsskólameistari í 10 km hlaupi

Jörundur Frímann framhaldsskólameistari í 10 km hlaupi
Hressir hlaupagarpar.

Ađ vanda fór vegleg sveit nemenda og kennara frá VMA suđur yfir heiđar til ţátttöku í Flensborgarhlaupinu í Hafnarfirđi. Hlaupiđ fór fram sl. ţriđjudag og tóku 37 nemendur úr VMA ţátt í hlaupinu.

Í ár hittist svo skemmtilega á ađ hlaupiđ fór fram í heilsuvikunni í VMA sem lýkur formlega í dag en ađ sjálfsögđu halda nemendur og kennarar skólans áfram ótrauđir ađ stunda holla hreyfingu.

Bćđi var í bođi 5 og 10 km hlaup og tóku VMA-nemar ţátt í báđum vegalengdum. Fulltrúar VMA létu til sín taka í hlaupinu og stóđu á efsta palli ađ hlaupi loknu. Jörundur Frímann Jónasson náđi öđrum besta tímanum í 10 km hlaupi karla, 18 ára og eldri. Varđ hann jafnframt fljótastur framhaldsskólanema í hlaupinu og er ţví framhaldsskólameistari í 10 km hlaupi ţetta áriđ. Sigurđur Bergmann sigrađi sinn flokk, 17 ára og yngri, í 10 km hlaupi og kennarinn Anna Berglind Pálmadóttir sigrađi 10 km hlaupiđ í kvennaflokki, 18 ára og eldri.

Hér má sjá tíma ţátttakenda í Flensborgarhlaupinu. Ţessar myndir tók Valgerđur Dögg Jónsdóttir kennari.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00