Fara í efni  

JóiPé og Króli, Úlfur Úlfur o.fl. á árshátíđ VMA

JóiPé og Króli, Úlfur Úlfur o.fl. á árshátíđ VMA
JóiPé og Króli koma m.a. fram á árshátíđ VMA.

Árshátíđ nemenda verđur föstudagskvöldiđ 2. mars nk. í íţróttahúsi Síđuskóla. Ţar var hún haldin í fyrsta skipti í fyrra og tókst ljómandi vel. Leikurinn verđur sem sagt endurtekinn ţar í ár.

Ávallt er beđiđ međ nokkurri eftirvćntingu eftir tilkynningu stjórnar Ţórdunu um skemmtikrafta á árshátíđ. Upplýst var um ţá međ formlegum hćtti í M-01 í liđinni viku og myndband spilađ. Eins og ţar má sjá verđur ţarna ađ venju stórskotaliđ. Rappararnir fá ţarna eitthvađ fyrir sinn snúđ ţví tveir heldur betur vinsćlir dúettar mćta á svćđiđ - annars vegar Úlfur Úlfur og hins vegar Jói Pje og Króli. Um annan tónlistarflutning sjá Eyţór Ingi Gunnlaugsson, Matthías MatthíassonStefanía Svavarsdóttir og DJ Dóra Júlía. Veislustjórn verđur í höndum Hugleiks Dagssonar og Bylgju Babýlons.
 
Nánari upplýsingar um árshátíđina síđar.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00