Fara í efni  

Jói Óda í öđru sćti í Söngkeppni framhaldsskólanna!

Jói Óda (Jóhann Freyr Óđinsson Waage) varđ í öđru sćti í Söngkeppni framhaldsskólanna. Jói var glćsilegur fulltrúi skólans viđ óskum honum til hamingju međ frábćran árangur. Sigurvegari kvöldsins var kór Sjómannaskólahluta Tćkniskólans og í ţriđja sćti urđu frćndur okkar og nágrannar frá Húsavík

Jói Óda (Jóhann Freyr Óðinsson Waage) varð í öðru sæti í Söngkeppni framhaldsskólanna. Jói var glæsilegur fulltrúi skólans við  óskum honum til hamingju með frábæran árangur. Sigurvegari kvöldsins var kór Sjómannaskólahluta Tækniskólans og í þriðja sæti voru frændur okkar og nágrannar frá Húsavík.

Keppnin var send út í beinni útsendingu á Rás 2 og RUV.
Sjá umfjöllun ruv.is


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00