Jöfnunarstyrkur
23.09.2022
Opnað var fyrir umsóknir jöfnunarstyrks þann 1. september s.l. Þeir nemendur sem áætla að stunda nám á báðum önnum námsársins eru hvattir til að sækja nú um báðar annir.
Nánari upplýsingar um jöfunarstyrk er hægt að nálgast á heimasíðu Menntasjóðs hér.
Eingöngu er hægt að sækja um styrkinn með rafrænum skilríkjum a heimasíðu okkar menntasjodur@menntasjodur.is eða island.is.
Ef sótt er um eftir 15. október n.k. fá nemendur 15% skerðingu á styrknum.