Fara í efni  

JE vélaverkstćđi gefur VMA öfluga plasma-skurđarvél

JE vélaverkstćđi gefur VMA öfluga plasma-skurđarvél
Nemendur og kennarar lćra á skurđarvélina.

JE vélaverkstćđi á Siglufirđi hefur fćrt málmiđnađarbraut VMA ađ gjöf plasma-skurđarvél og var starfsmađur fyrirtćkisins í VMA í gćr til ţess ađ kenna kennurum og nemendum á vélina. Ţetta er afar höfđingleg gjöf og ómetanlegt fyrir skólann ađ fá slíkan stuđning fyrirtćkis í greininni, segir Hörđur Óskarsson, brautarstjóri málmiđngreina í VMA og undir ţađ taka ađrir kennarar viđ málmiđnađarbraut VMA og vilja koma á framfćri innilegu ţakklćti til eigenda JE vélaverkstćđis.

Ţessa plasma-skurđarvél fékk JE vélaverkstćđi haustiđ 2016 og reyndist hún afar vel. Á síđasta ári ákvađ fyrirtćkiđ ađ kaupa nýja vél, í grunninn eins og ţá eldri, en hún getur skoriđ stćrri plötur. Fyrirtćkiđ hefđi getađ selt tveggja ára gömlu vélina fyrir um tvćr milljónir króna en Guđni Sigtryggsson, framkvćmdastjóri JE vélaverkstćđis, vildi frekar gefa hana til VMA í ţví skyni ađ efla kennslu og ţjálfa nemendur í málmsmíđi í VMA til ţess ađ nota ţessa tćkni. Hann hafđi ţví samband viđ málmiđnađarbraut VMA og fóru kennarar deildarinnar til Siglufjarđar í kjölfariđ og var ákveđiđ ađ ţiggja gjöfina međ ţökkum. Vélin kom síđan til Akureyrar 19. nóvember sl. og í gćr var Ingvar Erlingsson, starfsmađur hjá JE vélaverkstćđi, í VMA ađ kenna kennurum og nemendum á vélina.

Ingvar hefur unniđ mikiđ á plasma-skurđarvélarnar hjá JE vélaverkstćđi og orđar hann ţađ svo ađ međ ţessari tćkni hafi veriđ tekiđ stórt framfaraspor. „Ţađ má alveg orđa ţađ svo ađ međ ţessari vél höfum viđ komiđ okkur inn í nútímann,“ segir Ingvar. „Ég hugsa ađ menn átti sig ekki á ţví fyrr en ţeir fara ađ nota slíka vél hvađa möguleika hún býđur upp og hversu gríđarlega mikinn tíma hún sparar.“

Plasma-skurđarvélin er tengd viđ tölvu sem hefur ekki ósvipađ viđmót og venjulegar pc-tölvur. Tölvan keyrir mismunandi forrit og möguleikarnir eru margir. Ţađ sem áđur tók mannshöndina langan tíma ađ gera tekur vélina ađeins örstund ađ klára. Vinnu- og tímasparnađurinn er ţví ótvírćđur og nákvćmnin meiri.

Ţađ mátti heyra á kennurum málmiđnađarbrautar í gćr ađ skurđarvélin opnađi marga nýja möguleika í kennslu, afar mikilvćgt vćri ađ gefa lengra komnum nemendum tćkifćri til ađ tileinka sér bestu mögulegu tćkni á ţessu sviđ, sem öll stćrri málmfyrirtćki hefđu ţegar tekiđ í sína ţjónustu.

Jón Ţór Sigurđsson, sem veitir FabLab Akureyri forstöđu, verđur kennurum og nemendum á málmiđnađarbraut til ađstođar viđ ađ lćra á vélina enda er ýmislegt í ţessari tćkni sem Jón Ţór kannast viđ úr FabLab smiđjunni og hann segir ađ vélin komi einnig til međ ađ nýtast henni mjög vel.

Plasma-skurđarvélinni hefur veriđ komiđ haganlega fyrir í húsnćđi málmiđnađarbrautar og strax í gćr prófuđu nemendur vélina og nutu leiđsagnar Ingvars Erlingssonar.

Guđni Sigtryggsson, framkvćmdastjóri JE vélaverkstćđis, sem á fyrirtćkiđ á móti Gunnari Júlíussyni, segir afar ánćgjulegt ađ vélin komi ađ góđum notum í VMA. „Viđ hefđum vissulega getađ selt hana fyrir um tvćr milljónir króna en ég vildi frekar láta málmiđnađarbrautina í VMA fá hana til ađ nota viđ kennslu. Sjálfur var ég í Vélskólanum á Akureyri og síđar Vélskólanum í Reykjavík og Iđnskólanum í Hafnarfirđi á níunda áratugnum. Á ţeim tíma fannst mér skorta ađ skólarnir vćru búnir nýjasta tćkjabúnađi ţess tíma og ţví vantađi okkur nemendurna ákveđna kunnáttu ţegar út í atvinnulífiđ var komiđ. Ţegar ég hugsađi máliđ fannst mér ađ VMA ţyrfti á ţessari skurđarvél ađ halda og ég taldi rétt ađ styđja viđ námiđ á málmiđnađarbrautinni međ ţessum hćtti. Ég veit ađ ţar er unniđ mjög gott starf og nemendum er fylgt vel eftir í náminu og út í atvinnulífiđ. Málmiđnađarbrautin hefur veriđ ađ skila góđum nemendum og mér fannst einfaldlega ađ skólinn ćtti ţennan stuđning skilinn, ég er ánćgđur međ ađ geta lagt mitt af mörkum međ ţessum hćtti. Ég vonast til ţess ađ vélin komi ađ góđum notum í náminu og ţađ er mín ósk ađ hún verđi óspart notuđ ţví ţađ er lítiđ gagn af slíkri vél ef hún er ekki notuđ,“ segir Guđni.

Á sínum tíma ţegar byrjađ var ađ tala um fjórđu iđnbyltinguna sagđist Guđni hafa gert lítiđ úr henni en fljótlega skipt um skođun. Til ţess ađ geta veriđ samkeppnishćf verđi fyrirtćki í málmiđnađi, eins og í öđrum atvinnugreinum, ađ nýta sér nýjustu tćkni. Međ notkun slíks tćknibúnađar sé raunhćft ađ ćtla ađ unnt sé ađ bjóđa um fjórđungi lćgra verđ í verk en ella vćri.

JE vélaverkstćđi er rótgróiđ fyrirtćki á Siglufirđi, hét áđur Vélaverkstćđi Jóns og Erlings. Hjá fyrirtćkinu starfa níu starfsmenn í smíđi og ýmsum viđgerđum og til viđbótar starfa fjórir viđ viđhald báta en til nokkurra ára smíđađi fyrirtćkiđ plastbáta. Allt landiđ er undir hjá fyrirtćkinu en stór hluti verkefna ţess eru á Siglufirđi, m.a. tengd sjávarútveginum og hjá nýsköpunarfyrirtćkjunum Primex og Genis.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00