Fara í efni  

Ítarleg könnun lögđ fyrir framhaldsskólanema

Ítarleg könnun lögđ fyrir framhaldsskólanema
Könnunin var lögđ fyrir nemendur VMA í dag.
Ţessa dagana eru lagđir ítarlegir spurningalistar fyrir nemendur í framhaldsskólum landsins. Spurningalistarnir voru lagđir fyrir nemendur VMA í dag. Ţessi könnun nefnist Ungt fólk 2018 - Könnun međal nemenda í framhaldsskólum á Íslandi og er unnin af fyrirtćkinu Rannsóknum & greiningu í samstarfi viđ mennta- og menningarmálaráđuneytiđ. 
Sambćrilegar kannanir hafa oft áđur veriđ lagđar fyrir framhaldsskólanemendur og hafa niđurstöđurnar nýst til stefnumótunar, í forvarnavinnu o.fl. 
Spurningalistarnir taka til námsins, andlegrar og líkamlegrar heilsu, frístundaiđkunar, áfengis- og vímuefnaneyslu o.fl. 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00