Fara í efni  

Innsetningar og gjörningar í Rósenborg

Innsetningar og gjörningar í Rósenborg
Eitt verkanna á sýningunni í Rósenborg í gćr.

Síđdegis í gćr var voru til sýnis í Rósenborg innsetningar og gjörningar um tuttugu nemenda á myndlistarkjörsviđi VMA í áfanganum MYNLHU - myndlist og hugmyndavinna. Kennarar eru Helga Björg Jónasardóttir og Véronique Anne Germaine Legros. Annars vegar eru nemendur í áfanganum ađ vinna međ rými og hins vegar ljósmyndir og er ţetta annađ áriđ sem nemendur hafa tćkifćri til ţess ađ sýna verk sín í skemmtilegu sýningarrými á efstu hćđ Rósenborgar. Hér má sjá myndir af verkum á sýningunni í gćr.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00