Fara í efni  

Innritun fyrir haustönn 2020

Vinna viđ yfirferđ á umsóknum fyrir haustönn 2020 stendur yfir.  Núverandi nemendur VMA, nýnemar úr grunnskóla og svo nemendur yngri en 18 ára hafa forgang viđ innritun í skólann samkvćmt innritunarreglum MRN. 

Ljóst er ađ miđađ viđ núverandi fjárframlög er ómögulegt fyrir VMA ađ taka inn nema lítinn hluta af ţeim fjölda sem sćkjast eftir skólavist. 

Ţegar búiđ er ađ afgreiđa nýnemaumsóknir eftir miđjan júní verđur fariđ í ađ skođa umsóknir eldri nemenda og innrita í verklegt nám ţar sem er svigrúm.

Ţeir nemendur sem sóttu um bóklegt nám (stúdentsprófsbrautir) verđa innritađir eftir forgangsröđ og ţví svigrúmi sem er innan brauta (áfanga).

Umsćkjendur geta séđ stöđu umsóknar sinnar á mms.is og ţeir sem fá ekki svar í ţessari viku (2.- 5.júní) munu ekki fá svar fyrr en eftir miđjan júní.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00