Fara í efni  

Í náms- og starfsfrćđslu á brautabrú

Í náms- og starfsfrćđslu á brautabrú
Nemendur á brautabrú í kynningu á FabLab.

Náms- og starfsfrćđsla er heiti á einum af kjarnaáföngum sem nemendur á brautabrú taka á haustönn. Í áfanganum sćkja nemendur kennslustundir á ólíkum námsbrautum skólans og fá ţannig sýn á ţá ótal mörgu möguleika í námsvali sem skólinn býđur upp á. Ţess eru mýmörg dćmi ađ nemendur á brautabrú, sem margir eru óráđnir í námsvali ţegar ţeir koma í skólann, hafa í ţessum áfanga (NÁSS) fundiđ sínar leiđir í námi.

Um sextíu nemendur eru ađ ţessu sinni á brautabrú og ţeim er skipt í hópa sem allir fá sömu kynningar. Um er ađ rćđa kynningar í byggingadeild, rafvirkjun/málmiđnađi, á matvćlabraut, listnámsbraut, Fab Lab og sálfrćđi/sjúkraliđabraut/hárgreiđslu. Nemendur fara í sex til sjö skipti á hverja af ţessum námsstöđvum, fjórar kennslustundir í senn. „Hugmyndin međ ţessu er ađ kynna nemendum ţađ verknám sem viđ höfum í bođi hér í skólanum. Ţađ er mjög gaman ađ sjá hversu oft ţessar kynningar hafa auđveldađ nemendum val sitt í námi,“ segir Harpa Jörundardóttir, brautarstjóri brautabrúar og starfsbrautar VMA.

Sem fyrr segir er Fab Lab ein af ţeim námsstöđvum í skólanum sem nemendur kynna sér. Íris Ragnarsdóttir kennari segir ađ almennt séu nemendur nokkuđ fljótir ađ tileinka sér ţá tćkni sem Fab Lab bjóđi upp á. Fyrst sé fariđ í kynningu á ţeim forritum sem notuđ séu til ţess ađ búa til ýmislegt í Fab Lab. Síđan sé nemendum kennt hvernig ţeir eigi ađ nýta sér bćđi vínil- og laserskera viđ ađ búa til hina ýmsu hluti.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00