Fara í efni  

Allt á fullu á Opnum dögum

Ţađ hefur veriđ mikiđ um ađ vera - eins og vera ber - á Opnum dögum í VMA í morgun. Kennt var samkvćmt stundaskrá fyrstu tvo tíma í morgun en síđan tók dagskrá Opinna daga viđ.

Það hefur verið mikið um að vera - eins og vera ber - á Opnum dögum í VMA í morgun. Kennt var samkvæmt stundaskrá fyrstu tvo tíma í morgun en síðan tók dagskrá Opinna daga við. 

Meðfylgjandi myndir voru teknar af hinum ýmsu dagskrárliðum Opinna daga í morgun. Meðal annars var rökræðukeppni nemenda og kennara, Hjalti Jón, skólameistari, var með nemendur í gítarspili, eldblásarar voru að störfum, bróstsykurgerð var kennd, svo fátt eitt sé nefnt.

http://www.myalbum.ca/Album=H3CMJCTH

 

 

 


 

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00