Fara í efni  

Í húsasmíđi eftir sjö ára skólahlé

Í húsasmíđi eftir sjö ára skólahlé
Jakob Hafsteinsson.

Ţegar Akureyringurinn Jakob Hafsteinsson lauk stúdentsprófi af íţróttabraut VMA fyrir sjö árum var hann í miklum vafa hvađ hann vildi gera í framtíđinni. Sú hugmynd kom upp ađ fara áfram í háskóla, en bara ekki strax. Jakob fór út á vinnumarkađinn og tíminn leiđ, hann var ekkert nćr niđurstöđu um hvađ hann vildi lćra. Jakob vann í fjögur ár í ýmsum störfum hjá Norđlenska á Akureyri og síđan í ţrjú ár hjá Útgerđarfélagi Akureyringa – ţar til sl. haust er hann ákvađ ađ taka skrefiđ og setjast aftur á skólabekk, í grunnnámiđ í byggingadeild VMA og eftir áramótin heldur hann áfram í húsasmíđi.

Jakob segir ađ ţađ hafi vissulega veriđ dálítiđ skrítiđ ađ byrja aftur í skóla eftir sjö ára hlé og hann veriđ smá tíma ađ venjast ţví. Einnig hafi ţađ í byrjun veriđ svolítiđ sérstakt ađ vera einn af elstu nemendunum í hópi nýnema í byggingadeildinni en hann er 27 ára gamall.

Um ástćđur ţess ađ hafa ađ endingu valiđ húsasmíđina segir Jakob ađ hann hafi ekki reynslu af byggingarvinnu en ţó fundiđ ađ hann hefđi ánćgju af ţví ađ grípa í smíđar. Ţess vegna hafi hann langađ til ţess ađ prófa ţetta nám og sjái ekki eftir ţví, ţađ sé áhugavert og gefandi og á ţessum fyrstu mánuđum hafi hann lćrt heilmargt um m.a. notkun tćkja og tóla og vinnuverndarmál. Öryggismálin séu mikilvćgur ţáttur í náminu og aldrei sé of mikiđ rćtt um ţau. Jakob segist hafa einbeitt sér ađ náminu á ţessari fyrstu önn, enda sé hann í fimm áföngum og ţví mikiđ ađ gera. En ţegar lengra verđur komiđ í náminu hafi hann áhuga á ađ vinna í smíđunum međ náminu. Ţar sem hann hafi lokiđ stúdentsprófi hafi hann ţegar lokiđ ýmsum bóklegum áföngum sem ţurfi ađ taka í húsasmíđinni til viđbótar viđ verklegu áfangana.

Fótboltinn er ađal áhugamál Jakobs, hann hefur sparkađ bolta frá barnćsku. Upp yngri flokkana og í meistaraflokk var Jakob í KA, spilađi síđan međ KF og hefur undanfarin ár veriđ liđsmađur Magna á Grenivík.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00