Fara í efni  

Í fjarkennslu í stćrđfrćđi í Pascal-peysunni

Í fjarkennslu í stćrđfrćđi í Pascal-peysunni
Pascal-ţríhyrningurinn á peysu Elínar Bjarkar.

Einn af ţeim kennurum sem hefur frá fyrsta degi kennt samkvćmt stundaskrá, eins og í dagskóla, er Elín Björk Unnarsdóttir, sem á ţessari önn kennir nokkra stćrđfrćđiáfanga. Elín er búsett á Dalvík og kennir úr fjarkennsluveri á heimili sínu.

„Frá mínum bćjardyrum séđ gengur kennslan vel og sömu skil eru hjá nemendum á verkefnum og voru áđur. Viđ höfum algjörlega getađ haldiđ okkar yfirferđ á námsefninu og ţađ hefur bara gengiđ vel. Mér finnst virkni nemenda í fjarnámi og í dagskóla vera svipuđ, ţeir sem sýndu mesta virkni í dagskóla gera ţađ áfram en hinir sýna ekki sömu virkni. Ég kenni í gegnum fjarfundabúnađinn Bláa hnöttinn (BigBlueButton) á Moodle og ţetta virkar ţannig ađ nemendur skrá sig inn á Moodle til ţess ađ fara í kennslustundina. Ég sé hverjir eru mćttir, gagnkvćm tjáskipti eru á milli mín og nemenda og ég get skrifađ athugasemdir, eins og ég vćri í kennslustofu ađ skrifa upp á töflu. Oftast byrja ég ađ fara yfir heimanámiđ, síđan fer ég í nýtt efni og ég er svo heppin međ ađ hafa allar mínar kennslubćkur rafrćnar og í ţessu vefumhverfi get ég skrifađ athugasemdir inn í kennslubćkurnar og nemendur fylgjast međ og geta spurt,“ segir Elín og nefnir ađ hún taki einnig kennslustundirnar upp og visti á Moodle ţannig ađ ţeir nemendur sem af einhverjum orsökum geta ekki tekiđ ţátt í kennslustundunum geti nálgast upptökur af ţeim á Moodle.

Elín segist kenna eins og hún vćri í skólastofu í VMA, ađ ţví leyti ađ allar kennslustundir í fjarnáminu hefjast á ţeirri mínútu sem ţćr eiga ađ hefjast samkvćmt stundaskrá og síđan segist hún rétta úr sér í frímínútum, rétt eins og dags daglega í skólanum. „Ţađ sem mér finnst erfiđast í ţessu eru langvarandi setur, ég hef ekki yfir ađ ráđa skrifborđi sem hćgt er ađ standa viđ. En einmitt ţess vegna finnst mér mikilvćgt ađ nýta frímínúturnar til ţess ađ rétta úr mér,“ segir Elín og bćtir viđ ađ síđan hún hóf ţessa fjarkennslu hafi hún ákveđiđ ađ taka upp ţann siđ ađ klćđast sérstakri peysu í kennslunni – sem hún kallar Pascal-peysuna vegna svokallađs Pascal ţríhyrnings sem er framan á peysunni. Pascal ţríhyrningurinn er svo kallađur vegna kerfis sem franski, sautjándu aldar stćrđfrćđingurinn Blaise Pascal lýsti. „Ég ákvađ bara ţegar ţetta nýja kennslufyrirkomulag var tekiđ upp ađ ég vildi koma mér í ákveđna stemningu og fór ţví ađ klćđast ţessari peysu og hef veriđ í henni síđan í hverri einustu kennslustund.“

Stćrđfrćđin sem Elín kennir nú í fjarnámi er af ýmsum toga – t.d. algebra, föll, annars stigs jöfnur, veldisvísar, rúmfrćđi, flatarmál, hornaföll, ţríhyrningar o.fl. Hún segist ekki hafa rekist á veggi varđandi kennsluna sem orđ sé á gerandi og hún gangi ljómandi vel, ţađ sama megi segja um verkefnaskil og einnig hafi hún nú ţegar lagt fyrir gagnvirkt próf í gegnum Moodle. Elín metur ţađ svo ađ nemendur hafi veriđ ađ mćta ágćtlega í tímana, í gćrmorgun hafi hún til dćmis veriđ ađ kenna sautján nemenda hópi og af ţeim hafi ţrettán mćtt í kennslustundina.

„Ég hef áđur kennt í fjarkennslu í VMA en ţetta er allt annar hlutur. Ţetta er óneitanlega meiri vinna en í kennslustofunni en á móti kemur ađ hver nemandi hefur meira nćđi, truflunin er ekki sú sama og stundum er í kennslustofunni. Til ađ byrja međ komu upp smá tćknivandamál en ţađ tók skamman tíma ađ vinna bug á ţeim. Almennt finnst mér ţetta hafa gengiđ vel,“ segir Elín Björk Unnarsdóttir.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00