Fara í efni  

Í anda Rodins

Í anda Rodins
Skúlptúr Maríu Rúnar Árnadóttur í anda Rodins.

Í síđasta mánuđi sýndum viđ hér á heimasíđunni myndir af verkum nemenda á listnámsbraut ţar sem viđfangsefniđ var ađ vinna međ gömul og ţekkt listaverk. Međal annars sýndum viđ nokkur verk nemenda í áfanganum MYL 3036 hjá Hallgrími Ingólfssyni í anda franska myndhöggvarans Francois Auguste Rene Rodin. Nú hafa fleiri skúlptúrar nemenda í anda Rodins bćst viđ í Gallerí Glugga á austur/vestur ganginum í VMA og má sjá myndir af ţeim hér.

En hver var Auguste Rodin? Sem fyrr segir var hann franskur myndhöggvari, fćddur 1840 og lést áriđ 1917. Hann fór međal annars til Ítalíu á ţeim árum sem hann var ađ ţróa list sína og varđ fyrir miklum áhrifum af verkum Michelangelos. Rodin sýndi verk sín á heimssýningunni í París aldamótaáriđ 1900 og var ţá orđinn einn af ţekktustu og eftirsóttustu myndlistarmönnum Frakka – var međ stóra vinnustofu og hafđi fjölda nemenda og ađstođarfólks í vinnu.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00