Fara í efni  

Hvernig vćri lífiđ án tćknikunnáttu?

Samfélagiđ er margbreytilegt og samanstendur af fjölmörgum ţáttum. Án menntunar og ţekkingar á öllum sviđum mannlífsins vćri lífiđ í grundvallaratriđum öđruvísi en ţađ er. Hvernig vćri lífiđ til dćmis án tćkni- og verkkunnáttu?

Samfélagið er margbreytilegt og samanstendur af fjölmörgum þáttum. Án menntunar og þekkingar á öllum sviðum mannlífsins væri lífið  í grundvallaratriðum öðruvísi en það er. Hvernig væri lífið til dæmis án tækni- og verkkunnáttu? Hér má sjá þýskt myndband sem vekur til umhugsunar um þetta atriði.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00