Fara efni  

Hvar er draumurinn?

Hvar er draumurinn?
Unni a tkum vi Hlavatn Eyjafjararsveit.

Ptur Gujnsson, viburastjri VMA, hefur jafnan mrg jrn eldinum og flest mia au a listskpun einn ea annan htt. A vonum er mrg horn a lta flagsmlunum sklanum, eins og t.d. leiklistinni, svo sem greint var fr hr heimasunni gr. En ar fyrir utan hefur Ptur eitt og anna prjnunum. Eitt af essum verkefnum er stuttmynd sem hann er me smum. Upptkum lauk dgunum og framundan er eftirvinnsla myndarinnar.

gegnum tina segist Ptur hafa gert sex stuttmyndir. Eina af essum myndum vann Ptur me stlkum meferarheimilinu Laugalandi Eyjafiri. S mynd var og verur ekki snd opinberlega en ar er strum drttum skyggnst inn heim vmuefna og skoaar msar hliar honum. Ptur segir a hann hafi fengi hvatningu til ess a vinna fram me essa hugmynd og r hafi ori a hann hafi endurskrifa handrit myndarinnar og fengi vi a msar gar rleggingar, m.a. fr leikstjranum Baldvini Z, sem Ptur segist alltaf hafa liti sem sinn mentor kvikmyndagerinni. Og n er tkum sem sagt loki essari nju stuttmynd sem heitir Hvar er draumurinn? Upptkur fru fram a strstum hluta Akureyri m.a. Sjkrahsinu Akureyri - en einnig var eitt atrii teki upp vi Hlavatn Eyjafjararsveit.

N er eftirvinnslan framundan og g stefni a v a myndin, sem verur tuttugu til rjtu mntna lng, veri tilbin til sninga mars nsta ri. g held a a vri t.d. full sta til ess a sna myndina fyrir nemendur 10. bekk um allt land og g myndi vilja sj hana snda sem vast. g vil ekki segja a etta s forvarnamynd, frekar mtti ora a svo a myndin veri snd forvarnaskyni. a voru allir bonir og bnir a taka tt essu me okkur og g hygg a bilinu 30-40 manns hafi komi a ger myndarinnar, segir Ptur. ar meal eru nokkrir nemendur og kennarar VMA og leikarar r bi Leikflagi Hrgdla og Freyvangsleikhsinu. Margir koma vi sgu vi myndvinnsluna t.d. Helgi Steinar Halldrsson, rhallur Jnsson, Axel rhallsson og Hilmar Frijnsson.

Ptur segir a vissulega kosti ger slkrar myndar umtalsvera fjrmuni en enn sem komi er geri hann myndina eigin reikning. Hins vegar s hann a vinna a v samt konu sinni a skja va um styrki til ess a standa undir kostnainum. Vonandi takist a n endum saman.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.