Fara í efni  

Hvatningin drífur mig áfram

Hvatningin drífur mig áfram
Auđur Lea Svansdóttir.

Akureyringurinn Auđur Lea Svansdóttir tekst af krafti, bjartsýni og ćđruleysi á viđ daglegt líf og lćtur töluverđa sjónskerđingu ekki hindra sig í ađ takast á viđ ţađ sem henni finnst skemmtilegt ađ gera. Hún er í fótbolta í öđrum flokki Ţórs/KA og spilar stöđu markmanns.

Auđur Lea er sextán ára gömul. Hún lauk Giljaskóla sl. vor og innritađist á brautabrú VMA sl. haust. Nú hefur hún ákveđiđ ađ fara á viđskipta- og hagfrćđibraut skólans. Hún segist hafa ánćgju af viđskiptum og ţví hafi kannski legiđ nokkuđ beint viđ ađ fara á ţessa námsbraut. Undanfarin tvö sumur hefur hún starfađ í Nettó á Akureyri og vinnur ţar svolítiđ um helgar međ skólanum.

Sjónskerđingin segir Auđur Lea ađ sé töluverđ. Sjónin á hćgra auganu sé -9 og ríflega -7 á vinstra auga. Hún rifjar upp ađ skert sjón hennar hafi uppgötvast ţegar hún var á leikskóla. Ţá hafi hún fengiđ gleraugu en núna sé hún međ linsur.

Auđur Lea hefur veriđ í fótbolta, bćđi í Ţór og KA, bćđi sem útileikmađur og markmađur. „Staurblind í marki,“ segir hún og hlćr. Hún dregur ekki dul á ađ stundum hafi veriđ erfitt ađ vera markmađur međ ţessa sjónskerđingu og ţađ hafi sćrt sig ţegar hún hafi heyrt ţćr raddir ađ sjónskert ćtti hún ekki ađ vera í marki. „En mér hefur lćrst ađ taka slíkar raddir ekki inn á mig, miklu frekar hafa ţćr styrkt mig í ţví ađ halda áfram. Auđvitađ hefur ţetta gengiđ upp og niđur og ţeir dagar hafa komiđ ađ ég hef spurt sjálfa mig ađ ţví af hverju sé ég ađ brasa í ţessu. En hvatningin til ţess ađ halda áfram, bćđi frá foreldrum mínum og systkinum og samherjum í fótboltanum hefur hjálpađ mér til ţess ađ halda mínu striki. Ég gekk upp í annan flokk núna í haust og ég er mjög ánćgđ međ hópinn og Donni ţjálfari hefur stutt mig áfram. Fyrir ţađ er ég ţakklát. Ég er á markmannsćfingum hjá Sandor Matus og hann hefur hjálpađ mér mikiđ og síđan fer ég á annars flokks ćfingar. Yfirleitt gengur ţetta vel en ég finn ađ ég sé ekki eins vel ţegar ég er ţreytt á ćfingum. Eđlilega reynir oft á mig í markinu og ég finn auđvitađ fyrir mikilli ábyrgđ ađ vera í marki. En ađal máliđ er halda áfram og missa ekki trúna,“ segir Auđur Lea.

Hún segir ađ sjónskerđingin geri ţađ ađ verkum ađ hún fari í ţađ minnsta á hálfs árs fresti til eftirlits í höfuđborginni og ţví sé fylgst vel međ öllum breytingum á sjóninni. Auk sjónskerđingarinnar segist hún glíma viđ lesblindu og ţví noti hún eins mikiđ hljóđbćkur og kostur sé og njóti annarrar ađstođar í náminu. „Ţrátt fyrir lesblinduna og sjónskerđinguna hefur námiđ gengiđ ágćtlega. Hér í VMA hef ég fengiđ góđan stuđning og fyrir ţađ er ég ţakklát,“ segir Auđur Lea Svansdóttir.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00