Fara í efni  

Hvatningarsjóđur Kviku

Vegna ţeirra ađstćđna sem skapast hafa í skólum landsins vegna Covid-19 og til ađ koma til móts viđ nemendur á ţessum krefjandi tímum hefur Kvika ákveđiđ ađ framlengja frest til ađ sćkja um styrk úr Hvatningarsjóđi iđnnema og Hvatningarsjóđi kennaranema til 31. maí 2020.

Núna er opiđ fyrir umsóknir um styrki úr Hvatningarsjóđi iđnnema og Hvatningarsjóđi kennaranema en allar helstu upplýsingar um sjóđina má finna á heimasíđu bankans: kvika.is/hvatningarsjodir


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00