Fara í efni  

Hvađ er núvitund?

Hvađ er núvitund?
Kristjana Pálsdóttir rćđir um núvitund í Gryfjunni

Liđur í heilsueflandi viku í VMA er kynning á núvitund. Kristjana Pálsdóttir sálfrćđikennari sagđi stuttlega frá núvitund í löngu frímínútunum í gćr og fékk viđstadda til ţess ađ taka ţátt í núvitundarćfingu. Hún verđur aftur á sviđinu í Gryfjunni í löngu frímínútunum í dag og á morgun verđur ţar Valgerđur Dögg Jónsdóttir kennari međ nokkur orđ um núvitund.

Sem inngang ađ núvitundarćfingunni í Gryfjunni í gćr sagđi Kristjana: „Eitt af ţví sem viđ ţurfum ađ huga ađ varđandi heilsu okkar er andleg líđan. Núvitund er gott tćki til ţess ađ ţjálfa einbeitinguna og  hjálpar okkur ađ beina athyglinni ađ ákveđnum hlutum. Reynslan hefur sýnt ađ núvitund er gott tćki til ţess ađ vinna gegn kvíđa og ţjálfa einbeitinguna.“

Á ensku er núvitund Mindfulness. Á vefnum doktor.is ritar Stefanía Ösp Guđmundsdóttir hjúkrunarfrćđingur áhugaverđa grein um núvitund. Ţar segir hún m.a. ađ markmiđiđ međ ađ notast viđ núvitund sé ađ bćta lífsgćđi.

Kostir ţess ađ iđka núvitund segir Stefanía Ösp ótal marga. Hún sé talin geta minnkađ streitu, dregiđ úr einkennum kvíđa og ţunglyndis, bćtt minni, haft gagnleg áhrif á athyglisbrest, dregiđ úr verkjum, stuđlađ ađ betri lćrdómsgetu, dregiđ úr hćttu á hjarta- og ćđasjúkdómum, styrkt ónćmiskerfiđ, haft gagnleg áhrif sem viđbót viđ fíknimeđferđ, aukiđ leiđtogafćrni, aukiđ sjálfsálit og bćtt samskipti viđ annađ fólk.

Hreyfing í heilsueflandi viku

Hreyfing er allra meina bót, um ţađ er ekki deilt. Hvort sem fólk skokkar, fer í göngutúra, hjólar eđa fer í rćktina og lyftir lóđum. Í heilsueflandi viku í VMA eru nemendur og starfsmenn skólans hvattir til ţess ađ hjóla í skólann. Fimm kennarar í VMA hjóluđu Eyjafjarđarhringinn í gćr. Nú er unniđ ađ ţví ađ malbika stíginn vestan Eyjafjarđarbrautar vestari og brátt verđur kominn malbikađur stígur fram á Hrafnagil. Hann verđur sannarlega kćrkominn fyrir alla unnendur útivistar. Ţessar myndir tók Svanlaugur Jónsson kennari af kollegum sínum á Eyjafjarđarhringnum í gćr.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00