Fara í efni  

Hvađ er kynvera? Fyrirlestur Siggu Daggar í VMA nk. miđvikudagskvöld

Hvađ er kynvera? Fyrirlestur Siggu Daggar í VMA nk. miđvikudagskvöld
Sigríđur Dögg Arnardóttir kynfrćđingur.

Nćstkomandi miđvikudagskvöld, 29. janúar, kl 20, verđur Sigríđur Dögg Arnardóttir – Sigga Dögg – kynfrćđingur međ fyrirlestur í VMA sem hún kallar Ertu kynvera? Allt sem ţú ţarft ađ vita um kynfćri og kynlíf. Fyrirlesturinn er ćtlađur framhaldsskólanemum og ađ honum standa forvarna- og félagsmálaráđgjafar Akureyrarbćjar.

Sigga Dögg er međ BA próf í sálfrćđi frá Háskóla Íslands og MA gráđu í kynfrćđi (sexology) frá Curtin háskólanum í Ástralíu. Hún hefur undanfarinn áratug veriđ ötul viđ ađ halda fyrirlestra um kynfrćđi og kynlíf í m.a. grunn- og framhaldsskólum landsins.

Á heimasíđu sinni nefnir Sigga Dögg nokkur atriđi sem kynfrćđsla geti haft áhrif á:

  • Seinkađ fyrstu samförum.
  • Aukiđ líkur á notkun smokksins og annarra getnađarvarna.
  • Fćkkađ bólfélögum.
  • Dregiđ úr áhćttumeiri kynhegđun.
  • Aukiđ samrćđur milli foreldra og unglinga um kynferđisleg málefn.i
  • Aukiđ sjálfsöryggi og sjálfsábyrgđ til ađ stunda ekki kynlíf og gera kröfu um notkun smokks.

Í fyrirlestrinum í VMA segist Sigga Dögg fjalla um hvađ sé ađ vera kynvera, ólíkar hliđar kynlífs, útfćrslur og tjáningarmáta, sambandsform og fjölbreytileika.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00