Fara í efni  

Margar hliđar á geđheilsu

Margar hliđar á geđheilsu
Nemendur og kennarar á fyrirlestri Jóhönnu.

Jóhanna Bergsdóttir, skólasálfrćđingur VMA, fjallađi í fyrirlestri sl. ţriđjudag um geđheilbrigđismál í ţemaviku VMA um heimsmarkmiđ SŢ ţar sem hún dró saman nokkur lykilatriđi varđandi ţennan málaflokk.

Jóhanna sagđi ađ hugtakiđ geđheilsa hefđi víđa skírskotun en í sem stystu máli tćki ţađ til ţess hvernig viđ metum okkur sjálf, hvađa viđhorf viđ höfum til lífsins, í hvernig samskiptum og tengslum viđ séum viđ annađ fólk og hvernig viđ bregđumst viđ álagi. Hún nefndi ađ varđandi geđheilsu ţyrfti ađ hafa í huga líffrćđilega ţćtti og umhverfisţćtti – t.d. missi, ofbeldi, vanrćkslu, höfnun og félagslega einangrun.

Jóhanna orđađi ţađ svo ađ góđ geđheilsa fólks endurspeglist í ţví ađ ţađ sé sátt viđ sig sjálft, sé sátt viđ eigin skođanir og beri virđingu fyrir skođunum annarra, finni til öryggis og ánćgju, geti ađlagast breyttum ađstćđum og kunni ađ setja sér mörk og markmiđ.

Hún sagđi ađ allir glímdu einhvern tímann viđ vanlíđan og dagarnir vćru ólíkir vegna ófyrirsjáanlegra atvika. Einnig vćri ekki óeđlilegt ţótt upp byggđist streita í hinu daglega lífi. Hjá nemendum gerđi kvíđinn til dćmis vart viđ sig í ađdraganda prófa. Slíkt vćri fullkomlega eđlilegt. Fyrir alla vćri lífiđ allskonar og ţađ tćki breytingum.

En hvernig á ţá ađ móta góđa geđheilsu? Jóhanna sagđi mikilvćgt ađ horfa til félagslegrar ţátttöku og reglulegrar hreyfingar, borđa hollan mat og reglulega, sofa nóg og hvílast vel, gefa sér tíma til ađ prófa nýja hluti og leita eftir stuđningi og hvatningu.

Jóhanna nefndi ađ fyrir nemendur í VMA vćru ýmis úrrćđi ef ţeir ţyrftu á ađstođ ađ halda. Hún vćri međ starfsađstöđu í skólanum og til sín gćtu allir leitađ, einnig gćtu nemendur leitađ til hjúkrunarfrćđings, námsráđgjafa, kennara og annars starfsfólks. Ţá vćri rétt ađ vekja athygli á Hjálparsíma Rauđa krossins 1717, Bráđamóttöku Sjúkrahússins á Akureyri og Heilsugćslustöđinni á Akureyri og einnig vćri hćgt ađ leita til sálfrćđinga á stofum á Akureyri. Úrrćđin vćru ţví mörg, ef nemendur ţyrftu á ađ halda.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00