Fara efni  

Hsasmiir og mrarar reyta sveinsprf

Hsasmiir og mrarar reyta sveinsprf
Hsasmanemar sveinsprfi. Mynd: Heiar rnason

Dagana 20.22. ma sl reyttu fimmtn hsasmanemar sveinsprf hsni byggingadeildar VMA. Sveinsprfi skiptist skriflegt prf, smaverkefni og brnslu.

skriflega prfinu var spurt t allskonar tti sem hsasmiur arf a kunna skil , svo sem ml og mlikvara, inn og tveggi, k glf og grunna, hurir og glugga, steypumt, bendistl og vinnupalla, teikningar og innrttingar, timbur, stl og spn. Einnig urftu nemar a efnistaka slpall samkvmt teikningu. smaverkefninu var smaur sninn stigi og var reynt hfni og nkvmni prftakans mefer handverkfra, mlitkja, lestur teikninga og vinnu me handfrsara. Loks urftu prftakar a brna og leggja t 25 mm sporjrn og hefiltnn.

Fjrtn af fimmtn eirra sem gengust undir sveinsprf a essu sinni brautskrust sl. laugardag fr VMA sem hsasmiir en s fimmtndi tskrifaist desember sl. ri.

Sastliinn laugardag tskrifuust fimmtn hsasmiir s fimmtndi eftir a ljka hluta vinnustaanmsins og gat v ekki gengist undir sveinsprf a essu sinni.

Uppgangur byggingagreinum aukin askn byggingadeild
a arf ekki a hafa um a mrg or a eftir mrg mgur r byggingageiranum kjlfar bankahrunsins hefur verulega rofa til og n er svo komi a almennt er miki a gera hj llum byggingarinaarmnnum. Halldr Torfi Torfason, brautarstjri byggingagreina, segir a aukin umsvif byggingageiranum hafi skila sr fjlgun umskna um nm byggingagreinum VMA nsta vetur. rtt fyrir aukna askn segir Halldr Torfi a enn s plss fyrir nemendur deildinni nsta vetur og v er um a gera a geyma a ekki a skja um.

rr mraranemar sveinsprf essari viku
En a eru ekki aeins hsasmanemar r VMA sem reyta sveinsprf essa vikuna v dag, mnudag, hefst sveinsprf mraranema Reykjavk og verur prfa alveg fram fstudag. rr nemendur r VMA, sem allir brautskrust fr sklanum sem mrarar sl. laugardag, reyta sveinsprfi. Bjarni Bjarnason, umsjnarmaur mraranmsins VMA, segir afar ngjulegt a svo margir nemendur r VMA reyti sveinsprf essu fagi einu bretti, slkt hafi ekki gerst til fjlda ra. Ef allt gengur a skum vera eir enn fleiri ea tta nsta vor. etta er bara mjg ngjulegt, segir Bjarni.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.