Fara efni  

Hristingur Listnmsbrautar

Hristingur Listnmsbrautar
Lifandi sklptrar Lystigarinum.
Listnmsbraut VMA efndi essari viku til ess sem kalla var "Hristingur 2013" - fjlbreytt listskpun me a a markmii a hrista vel saman nemendur og kennara brautarinnar essu nhafna sklari.

Listnámsbraut VMA efndi í þessari viku til þess sem kallað var "Hristingur 2013" - fjölbreytt listsköpun með það að markmiði að hrista vel saman nemendur og kennara brautarinnar við upphaf skólaársins.

Sambærilegur "Hristingur" hefur ekki verið áður og því var hér um einskonar prufuverkefni að ræða sem þótti heppast afar vel. 
 
Nemendur gengu fylktu liði niður í Lystigarð og gerðu þar m.a. lifandi skúlptúra. Úr upplifun sinni í garðinum unnu nemendur litlar myndir - hvert og eitt - sem síðan voru settar saman í eina stóra mynd sem hefur verið fundinn staður í skólanum. 
 
Þessi skemmtilega uppákoma var mynduð í bak og fyrir af kennurunum Veronique Legres og Björgu Eiríksdóttur. Myndirnar má sjá hér.

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.