Fara í efni  

Á hrađbraut í rafiđndeild VMA

Á hrađbraut í rafiđndeild VMA
Hrađbrautarnemendur í tíma hjá Orra Torfasyni.

Núna á haustönn er í fyrsta skipti bođiđ upp á svokallađa hrađbraut í rafiđndeild VMA. Ađ loknum fyrstu tveimur önnunum í grunndeild eru nú tíu nemendur sem taka allt efni ţriđju og fjórđu annar á ţessari önn – sem sagt efni tveggja anna samţjappađ á eina önn. Ţađ ţýđir, gangi allt upp, ađ ţessi nemendahópur lýkur grunndeild rafiđna í lok ţessarar annar.

Óskar Ingi Sigurđsson, brautarstjóri rafiđngreina í VMA, segir ađ hér sé um ađ rćđa tilraunaverkefni sem hafi aldrei áđur veriđ reynt í VMA en hafi gefist vel í Tćkniskólanum í Reykjavík. Ţeir tíu nemendur sem séu í ţessum fyrsta nemendahópi á hrađbraut séu töluvert eldri en bróđurpartur nemenda í grunndeild og hafi annađ hvort lokiđ námi til stúdentsprófs og/eđa séu međ víđtćka reynslu úr atvinnulífinu.

„Vđ munum í annarlok gera upp hvernig ţetta kemur út. Hér er um mikiđ og krefjandi nám ađ rćđa fyrir ţessa nemendur enda taka ţeir tveggja anna nám á einni önn. Nemendur eru međ um fimmtíu tíma í sinni stundatöflu og eru tvo daga í viku í skólanum til hálf sjö á kvöldin. Međ ţví ađ stíga ţetta skref erum viđ fara inn á nýja braut og jafnframt er ánćgjulegt ađ geta orđiđ viđ óskum ţessara nemenda, “ segir Óskar Ingi.

Ađ lokinni ţessari önn eiga nemendur á hrađbraut eftir annađ hvort tvćr eđa ţrjár annir til sveinsprófs, tvćr annir fari ţeir samningsleiđ en ţrjár annir velji ţeir skólaleiđ.

Sem fyrr er bekkurinn ţétt setinn í rafiđndeild VMA og segir Óskar Ingi brautarstjóri ađ hún sé í raun full. „Í heildina eru nemendur hjá okkur á annađ hundrađ og önnin hefur fariđ vel af stađ. Viđ erum međ 36 fyrsta árs nema, rösklega helmingur ţeirra nemendur sem koma beint úr grunnskóla. Viđ erum ţví međ ţrjá nemendahópa í grunndeildinni. Og ţađ er ánćgjulegt ađ fleiri stúlkur eru núna í grunndeildinni en undanfarin ár,“ segir Óskar Ingi Sigurđsson.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00