Fara í efni  

Hörđur fćrđi KAON veglega peningagjöf

Hörđur fćrđi KAON veglega peningagjöf
Hörđur afhendir KAON peningagjöfina.

Í síđustu viku fćrđi Hörđur Óskarsson, brautarstjóri málmiđnađarbrautar VMA, Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis 400.000 króna peningagjöf.

Eins og fram hefur komiđ hefur Hörđur um nokkurt skeiđ eytt mörgum af sínum frístundum í ađ búa til slaufur, hringa og fleira úr gamalli mynt. Ţessa tómstundaiđju sína kallar Hörđur Mynthringa og allkonar. Frá upphafi hefur Hörđur látiđ drjúgan hluta af ágóđa af sölu af hlutunum sem hann býr til renna til KAON til minningar um bróđur sinn, Sigurđ Viđar Óskarsson, sem lést úr krabbameini áriđ 2010.

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00