Fara efni  

Hnnun heillar

Hnnun heillar
Bjarki Rnar Sigursson vi akrlverk sitt.

Bjarki Rnar Sigursson hefur lengi haft huga hverskonar hnnun og v l nokku beint vi a fara listnms- og hnnunarbraut VMA. Hann lst upp Mosfellsb en fluttist norur yfir heiar me fjlskyldu sinni ri 2007 og hn br kyrrinni Valaheiinni me prilegt tsni til Akureyrar. Bjarki Rnar var grunnskla Hrafnagili og san l leiin Eyrarlandsholti.

Hann segir a mgulega su einhver listrn gen blinu, a minnsta hafi Anna Mara systir hans tskrifast af textlkjrsvii listnmsbrautar VMA og grpi stundum penslana og a sama geri mir eirra, Gurn sp Svarsdttir. g mynda mr a myndlistarhugi systur minnar og mur hafi tt undir a g kva a fara essa lei nminu.

Bjarki Rnar er n lokasprettinum nminu og tskrifast desember nk. Hann vinnur n a lokaverkefni snu sem verur til snis samt rum lokaverkefnum tskritarnema Ketilhsinu sar essum mnui. Verki segir hann a veri sklptr ar sem hann mti hreindr r grilltngum og s sklptrinn felldur inn ljsmynd. Frlegt verur a sj tkomuna.

Sustu daga hefur akrlverk Bjarka Rnars veri vegg mt austurinngangi sklans. Eiginlega er g bara a fa mig essu verki a mla fjlbreytt mtf og steypa eim saman eitt verk. g hafi gert mr hugmynd um myndbygginguna en san raist myndin bara essa tt, segir Bjarki Rnar.

En hvert skyldi hann stefna a loknu nminu VMA? Vinna til a byrja me, segir Bjarki Rnar, og san segist hann huga a fara lhskl Danmrku ur en fari veri frekara nm svii hnnunar, t.d. arkitektr ea grafska hnnun.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.