Fara í efni  

Hofsá og heimspekilegar hugrenningar

Hofsá og heimspekilegar hugrenningar
Ţorsteinn Viđar Hannesson viđ akrýlverk sín.

Í vor lýkur Ţorsteinn Viđar Hannesson námi af myndlistarlínu listnáms- og hönnunarbrautar VMA. Ţegar hann hóf nám í VMA haustiđ 2017 komu ýmsar námsleiđir til greina en listnámiđ var niđurstađan. Hann rifjar upp ađ hann hafi alltaf haft gaman ađ ţví ađ teikna og einn veturinn í efri bekkjum Ţelamerkurskóla hafi myndmenntakennarinn kennt blöndun lita og málun og ţađ hafi ýtt undir áhugann á myndlistinni.

Ţessa dagana eru tvćr akrýlmyndir upp á vegg gegnt austurinngangi VMA sem Ţorsteinn málađi í áfanga hjá Björgu Eiríksdóttur á haustönn. Önnur ţeirra er landslagsmynd sem sýnir Hofsá, fyrirmyndin blasir viđ í nánast túnfćtinum heima hjá Ţorsteini Viđari í Ytri-Brekku í Hörgársveit. Hin myndin hefur dekkra yfirbragđ og ber heitiđ Pílagrímsferđin. Ţorsteinn segir ađ baki henni liggi ýmsar heimspekilegar pćlingar sem hafi orđiđ smám saman til um leiđ og hann vann verkiđ. Á ţessum tíma segist Ţorsteinn hafa setiđ heimspekiáfanga, sem hafi veriđ mjög áhugaverđur og vakiđ ýmsar hugrenningar.

Listagenin eru til stađar í fjölskyldunni ţví móđir Ţorsteins smíđar gripi af ýmsum toga og tvćr systur hans hafa einnig veriđ í listnámi.

Ţorsteinn segist ekki hafa mótađar hugmyndir enn sem komiđ er um hvađ taki viđ ađ loknu náminu í VMA. Ţađ komi í ljós í fyllingu tímans.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00